Nú er páskahelgin framundan og vonandi gefst félagsmönnum tími til æfinga enda ekki langt í að golfsumarið detti inn. Opið verður á Korpu og í Básum sem hér segir:
KORPA
Skírdagur LOKAÐ
Föstudaginn langa 10-16
Páskadagur 10-16
Annar í páskum 10-17
BÁSAR
Skírdagur 10-17
Föstudaginn langa 10-16
Páskadagur 10-16
Annar í páskum 10-17
Við minnum félagsmenn einnig á þá fjölmörgu vinavelli sem við GR-ingar höfum aðgang að í sumar en einhverjir þeirra hafa nú þegar opnað.
Við óskum ykkur gleðilegra páska og megið þið njóta hátíðarinnar!
Golfklúbbur Reykjavíkur