Á morgun, föstudaginn 20. september, ætla starfsmenn GR að gera sér glaðan dag ásamt því góða fólki sem hefur unnið hjá okkur á tímabilinu. Af þeim ástæðum verða golfverslanir og afgreiðsla Bása ekki opnar eftir kl. 16:00. Sjálfsafgreiðsla Bása verður opin að venju til kl. 19:00.
Kveðja,
Golfklúbbur Reykjavíkur