image

Ragnhildur Kristinsdóttir sigraði Leirumótið í kvennaflokki

5. júní 2023Engar athugasemdir

Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur sigraði í kvennaflokki á Leirumótinu sem leikið var um helgina, Berglind Björnsdóttir einnig úr Golfklúbbi Reykjavíkur lenti í öðru sæti. Sigurður Arnar Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar sigraði karlaflokk. Mótið var það fyrsta á stigamótaröð GSÍ á tímabilinu 2023. Alls tóku 124 keppendur þátt sem er talsverð fjölgun frá […]

Read more →
image

Axel Ásgeirsson átti besta skor í Opnunarmóti GR

3. júní 2023Engar athugasemdir

Vellir félagsins opnuðu báðir síðast liðna helgi fyrir kylfinga. Í dag, laugardaginn 3.júní fór fram fyrsta mót sumarsins á Grafarholtsvelli, Opnunarmót GR. Völlurinn tók vel á móti kylfingum þegar mætt var til leiks í morgun og var ágætisveður í allan dag. Keppt var í tveimur flokkum og einnig um besta skor. Axel Ásgeirsson átti besta […]

Read more →
image

Haraldur byrjaði vel á D+D Real Czech Challenge

2. júní 2023Engar athugasemdir

Haraldur Franklín Magnús lék vel á fyrsta hring sínum á D+D Real Czech Challenge sem leikið ár á Áskorendamótaröðinni í Tékklandi um helgina. Haraldur lék hringinn á þremur höggum undir pari, fékk þrjá fugla á 8.,9. og 10. braut en lék aðrar holur á pari – enginn skolli á 1. hring sem er flott byrjun […]

Read more →
image

Opna Icelandair leikið á Korpunni 11. júní – skráning hefst í dag

Opna Icelandair mótið verður haldið á Korpúlfsstaðavelli sunnudaginn 11. júní. Ræst verður út af öllum teigum kl. 09:00 og verður boðið upp á morgunmat kl. 08:00. Lykkjur mótsins verða Landið/Áin. Leikfyrirkomulag mótsins er punktakeppni. Leikið verður í tveimur flokkum, karla- og kvennaflokki. Hámarksforgjöf er 24 hjá körlum og 28 hjá konum. Glæsileg verðlaun verða veitt […]

Read more →
image

Innanfélagsmót 70 ára og eldri – fyrsta umferð leikin föstudaginn 9. júní

1. júní 2023Engar athugasemdir

Fyrsta umferð í Innanfélagsmóti 70 ára og eldri verður leikin föstudaginn 9. Júní. Mótið er 9 holur og verður lykkja dagsins, Landið, leikin. Ræst verður út frá kl. 08:30-11:15. Keppt er í punktakeppni og höggleik karla og kvenna og eru verðlaun veitt fyrir þrjú efstu sætin. Nándarverðlaun verða einnig veitt þeim sem er næst/ur holu […]

Read more →
image

Sumarmótaröð GR kvenna hefst mánudaginn 5. júní

31. maí 2023Engar athugasemdir

Sumarmótaröð GR kvenna hefst næsta mánudag, 5 júní á Korpunni.   Leiknar verða 8 umferðir og munu 4 bestu telja til SumarMeistara GR kvenna 2023 og því alls engin skylda að spila alla hringi, enn því fleiri hringir, því meiri möguleikar.  Um leið og hringir eru orðnir fleiri enn 4 þá byrja verstu hringir að detta út […]

Read more →
image

Stutta spilið – morgunnámskeið

Margeir Vilhjálmsson PGA golfkennari býður uppá 2 skipta námskeið í stutta spilinu á Grafarkotsvelli við Bása í júní. Á námskeiðunum verður árhersla lögð á púttin, vippin og högg úr sandi. Námskeiðin eru frá kl. 7:30-8:30 á morgnana – kjörin æfing fyrir vinnu. Námskeið 1 – 6. og 8. júní Námskeið 2 – 19. og 21. […]

Read more →
image

Böðvar, Helga, Eva og Markús sigruðu á Hlíðavelli á Unglingamótaröðinni

30. maí 2023Engar athugasemdir

Fyrsta mót tímabilsins á stigamótaröð GSÍ í unglingaflokki fór fram á Hlíðavell hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar dagana 26.-28. maí. Á Hlíðavelli var keppt í tveimur elstu aldursflokkunum, 17-21 árs og 15-16 ára. Fella þurfti niður 2. umferð í flokki 17-21 árs vegna veðurs og voru því leiknar 36 holur en ekki 54 holur. Systkynin Helga Signý […]

Read more →
image

Ástand valla Golfklúbbs Reykjavíkur – lokun nokkurra flata

Vellir klúbbsins voru formlega opnaðir á laugardaginn var, að undanskilu Landinu. Eins og áður hefur komið fram hefur veðurfar verið okkur með eindæmum óhagstætt og ástand vallanna miklu lakara en við eigum að venjast. Okkur þykir mjög miður að tilkynna ákvörðun um að loka fjórum flötum á Korpunni og tveimur flötum í Grafarholti út þessa […]

Read more →
image

Opnunarmót GR 2023 leikið á Grafarholtsvelli laugardaginn 3. júní

28. maí 2023Engar athugasemdir

Vellir félagsins hafa nú opnað og félagsmenn fengið kost á að spila Grafarholt og Korpu – Sjóinn/Ána um helgina. Um næstu helgi verður Opnunarmót GR 2023 leikið á Grafarholtsvelli og hefst skráning í mótið á Golfbox mánudaginn 29. maí kl. 12:00. Opnunarmótið er innanfélagsmót. Leikfyrirkomulag mótsins er punktakeppni. Hæst er gefin forgjöf 24 hjá körlum […]

Read more →