Kylfingur er tímarit sem gefið er út af Golfklúbbi Reykjavíkur einu sinni á ári. Þar er samantekt yfir það helsta sem er að frétta af starfsemi klúbbsins, árangur afrekskylfinga, viðtöl við félagsmenn og yfirlit yfir það helsta sem er á döfinni. Eitthvað sem allir félagsmenn ættu að hafa gaman af að lesa. Áður var blaðið gefið út á prenti en frá árinu 2018 hefur Kylfingur eingöngu verið birtur í vefútgáfu.