Þrátt fyrir áður auglýsta opnun á inniæfingasvæði Korpu og golfæfingasvæði Bása þá verða bæði æfingasvæðin lokuð í dag, mánudag. Tilmæli komu frá Íþróttasambandinu seint í gærkvöldi og hefur þessi ákvörðun verið tekin í framhaldi af því.
Golfklúbbur Reykjavíkur