Það er ekki seinna vænna en að fá pokamerkin afhent fyrir komandi sumar og er afhending þeirra hafin á skrifstofu klúbbsins, skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 09-16.
Þeir félagar sem eiga einnig eftir að fá félagsskírteini sín afhent fá það gert á sama tíma.
Golfklúbbur Reykjavíkur