Nú þegar styttast er farið í golfsumarið þurfa kylfingar að gera pokana sína klára og til að vera gjaldgengur á vellinum er betra að vera merktur. Afhending pokamerkja 2018 hefst á skrifstofu klúbbsins mánudaginn 23. apríl, skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 09-16.
Nýjir félagar sem eiga eftir að fá félagsskírteini sín afhent fá það gert á sama tíma.
Golfklúbbur Reykjavíkur