Áin lokuð - Sjórinn og Landið opið

Áin lokuð - Sjórinn og Landið opið

Vegna sérstaklega mikillar notkunnar á Ánni miðað við aðra hluta valla Golfklúbbs Reykjavíkur verðum við að bregðast við og loka Ánni tímabundið næstu daga. Er þetta gert til þess að hlífa vellinum þar sem endurheimt grasins á vellinum er í algjöru lágmarki og er völlurinn farinn að láta á sjá. Við bendum þó á að Sjórinn og Landið er áfram opið.

Til baka í yfirlit