Áskorendamótaröð Íslandsbanka fór fram á laugardag – úrslit

Áskorendamótaröð Íslandsbanka fór fram á laugardag – úrslit

Síðastliðinn laugardag, 25. ágúst, fór lokamót Áskorendamótaraðar Íslandsbanka fram á Nesvelli. Mótaröðin er ætluð ungum kylfingum sem vilja auka við keppnisreynslu sína áður en þau fara af stað og keppa á sjálfri Íslandsbankamótaröðinni. Meðal keppenda var framtíð Golfklúbbs Reykjavíkur og sigraði Hjalti Kristján Hjaltason í flokki 10 ára og yngri og varð Guðmundur Snær Elíasson jafn í þriðja sæti í sínum flokku, 12 ára og yngri og óskum við þessum upprennandi kylfingum til hamingju með sinn árangur.

Úrslit úr mótinu urðu þessi:

9 holu mót

Stúlkur 10 ára og yngri:
1. Ebba Guðríður Ægisdóttir, GK – 47 högg
2. Lilja Dís Hjörleifsdóttir, GK – 48 högg
3. Vala María Sturludóttir, GL – 55 högg

Piltar 10 ára og yngri:
1. Hjalti Kristján Hjaltason, GR – 40 högg
2. Tryggvi Jónsson, GR – 41 högg
3. Benjamín Snær Valgarðsson, GKG – 49 högg

Piltar 12 ára og yngri:
1. Jón Gunnar Kanishka Shiransson, GÍ – 38 högg
2. Tristan Freyr Traustason, GL – 41 högg
3. Guðmundur Snær Elíasson, GR – 49 högg
3. Daníel Björn Baldursson, GKG – 49 högg

Stúlkur: 12 ára og yngri:
1. Katrín Embla Hlynsdóttir, GOS – 52 högg
2. Kara Sóley Guðmundsdóttir, – 56högg
3. Þórey maría hauksdóttir – 59 högg

18 – holumót:

Piltar 14 ára og yngri:
1. Ólafur Ingi Jóhannesson, NK – 86 högg
2. Daníel Franz Davíðsson, GV – 89 högg
3. Heiðar Steinn Gíslason, NK – 93 högg

Stúlkur 14 ára og yngri
1. Auður Bergrún Snorradóttir, GA – 102 högg
2-3. Birna Rut Snorradóttir, GA – 106 högg
2-3. Ester Amíra Ægisdóttir, GK – 106 högg
3. Brynja Lóa Bjarnþórsdóttir, GM – 119 högg

Piltar 15-18 ára
1. Magnús Máni Kjærnested, NK – 81 högg
2. Sævar Atli Veigsson, GK – 100 högg
3. Birkir Freyr Ólafsson, GV – 111 högg

Stúlkur 15-18 ára
1. Viktoría Von Ragnarsdóttir, GM – 118 högg

Til baka í yfirlit