Báðir vellir klúbbsins lokaðir í fyrramálið - staðan endurmetin kl. 9 á morgun

Báðir vellir klúbbsins lokaðir í fyrramálið - staðan endurmetin kl. 9 á morgun

Veðurfar undanfarinna daga hefur valdið því að ástand beggja valla klúbbsins er ekki gott vegna bleytu. Af þeim ástæðum verða bæði Grafarholtsvöllur og Korpúlfsstaðarvöllur lokaðir í fyrramálið, vallarstjórar munu endurmeta ástandið um kl. 9 á morgun.

Af þessu má einnig áætla að lokað verði fyrir alla umferð golfbíla á báðum völlunum þar til annað verður gefið út. 

Kveðja, 

Til baka í yfirlit