Bændaglíma GR 2020 - Frestað vegna óhagstæðrar veðurspár

Bændaglíma GR 2020 - Frestað vegna óhagstæðrar veðurspár

Bændaglíma Golfklúbbs Reykjavíkur sem fara átti fram laugardaginn 19.september hefur verið frestað vegna slæmrar veðurspár. Ný dagsetning verður kynnt í næstu viku. Allir þeir keppendur sem voru búnir að ganga frá greiðslu fá endurgreitt í upphafi næstu viku. Um leið og ný dagsetning hefur verið kynnt þurfa keppendur að skrá sig aftur til leiks.

Til baka í yfirlit