Básar loka kl. 14:00 í dag vegna veðurs

Básar loka kl. 14:00 í dag vegna veðurs

Félagsmenn og kylfingar athugið!

Vegna slæmrar veðurspár og viðvarana Almannavarna mun golfæfingasvæðið Básar loka kl. 14:00 í dag. 

Starfsfólk Bása

Til baka í yfirlit