Arnar Snær, PGA golfkennari, hefur sett fleiri ný byrjendanámskeið á dagskrá í júlí. Byrjendanámskeið eru ein besta leiðin til að byrja í golfi þar sem farið er yfir öll helstu grunnatriðin og byrjendum í íþróttinni er hjálpað við að ná tökum á leiknum. Nánari upplýsingar um námskeiðin sem í má sjá hér fyrir neðan.
Byrjendanámskeið 1
Frábært námskeið fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref í leiknum og vilja gera þetta rétt og ná tökum á leiknum sem fyrst. Námskeiðið er fimm skipti (5x 60 mín) frá klukkan 18:00-19:00 á þriðjudögum og fimmtudögum.
Námskeiðið hefst þriðjudaginn 13.júlí og verður kennt á eftirtöldum dagsetningum:
13.júlí Básar
20.júlí Básar
22.júlí Básar
29.júlí Básar
03.ág. Básar
Verð 20.000 kr. (Boltar ekki innifaldir)
Byrjendanámskeið 2
Frábært námskeið fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref í leiknum og vilja gera þetta rétt og ná tökum á leiknum sem fyrst. Námskeiðið er fimm skipti (5x 60 mín) frá klukkan 19:00-20:00 á þriðjudögum og fimmtudögum.
Námskeiðið hefst þriðjudaginn 13.júlí og verður kennt á eftirtöldum dagsetningum:
13.júlí Básar
20.júlí Básar
22.júlí Básar
29.júlí Básar
03.ág. Básar
Verð 20.000 kr. (Boltar ekki innifaldir)
Byrjendanámskeið 3
Frábært námskeið fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref í leiknum og vilja gera þetta rétt og ná tökum á leiknum sem fyrst. Námskeiðið er fimm skipti (5x 60 mín) frá klukkan 20:00-21:00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Námskeiðið hefst þriðjudaginn 13.júlí og verður kennt á eftirtöldum dagsetningum:
13.júlí Básar
20.júlí Básar
22.júlí Básar
29.júlí Básar
03.ág. Básar
Verð 20.000 kr. (Boltar ekki innifaldir)
Hámarksfjöldi í hverjum hóp eru fjórir kylfingar. Kennari verður Arnar Snær Hákonarsson PGA golfkennari og fara skráningar fram í gegnum netfangið arnarsn@grgolf.is