Demodagar í Básum laugardag og sunnudag

Demodagar í Básum laugardag og sunnudag

Í tengslum við Reykjavík Junior Open ætla Íslensk Ameríska og Örninn Golfverslun að vera með demodaga í Básum.

Á laugardag munu starfsmenn Íslensk Ameríska vera á staðnum á milli kl. 10 og 14 og kynna Titleist kylfur og vörur. Örninn Golfverslun mun svo mæta á sunnudag á milli kl. 10 og 14 og kynna Taylor Made, Srixon og Cleveland vörur fyrir keppendum og öðrum gestum Bása.

Bjóðum alla kylfinga og áhugasama velkomna um helgina!

Til baka í yfirlit