Evrópumótaröðin: Haraldur Franklín lauk leik á -4

Evrópumótaröðin: Haraldur Franklín lauk leik á -4

Keppni á 2. stigi úrtökumóts á Evrópumótaröðinni lauk í gær, Haraldur Franklín lék lokahringinn á +3 og endaði hringina fjóra á samtals -4 sem nægði honum ekki til að komast inn á lokastigið. Til þess að ná inn á lokastig keppninnar hefði hann þurft að ljúka leik á -9.

Birgir Leifur Hafþórsson (GKG) lauk leik á samtals -13 og hefur því tryggt sér áframhaldandi þátttöku á lokaúrtökumóti sem fram fer dagana 10. – 15. nóvember.

Skor og stöðu keppenda úr mótinu má finna hér

Til baka í yfirlit