Fimmta umferð í Púttmótaröð GR kvenna - kynning á vörum frá Örninn Golfverslun

Fimmta umferð í Púttmótaröð GR kvenna - kynning á vörum frá Örninn Golfverslun

Fimmta umferð í Púttmótaröð GR kvenna verður leikin á Korpunni á morgun, þriðjudag. Að þessu sinni hefur verið ákveðið að hafa aðeins meira gaman og munu starfsmenn frá Örninn Golfverslun munu mæta á staðinn og vera með kynningu á golfvörum og fatnaði. Boðið verður upp á valin tilboð í tilfefni dagsins, húsið opnar kl. 18:00 og verða léttar veitingar í boði.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flestar á morgun!

Kvennanefnd

Til baka í yfirlit