Fljúgðu alla leið - hola í höggi á Korpu gefur 20.000 vildarpunkta

Fljúgðu alla leið - hola í höggi á Korpu gefur 20.000 vildarpunkta

Icelandair gefur öllum þeim kylfingum sem hafa farið og eiga eftir að fara holu í höggi á Korpunni í sumar 20.000 vildarpunkta og þeir gætu spilað næsta leik á draumavellinum.

Sendu mynd af skorkortinu ásamt mynd af þér eftir draumahöggið og láttu kennitöluna fylgja í tölvupósti merktur "Hola í höggi" til dora@grgolf.is – Icelandair mun svo færa þér 20.000 vildarpunkta í framhaldinu.

Golfklúbbur Reykajvíkur í samstarfi við Icelandair

Til baka í yfirlit