Framboð til setu í stjórn GR 2022

Framboð til setu í stjórn GR 2022

Eftirtaldir hafa boðið sig fram til setu í stjórn GR næsta starfsár: 

Formaður:
Gísli Hall formaður til eins árs

Stjórnarmenn til tveggja ára:
Guðmundur Arason
Elín Sveinsdóttir
Margeir Vilhjálmsson

Varastjórn:
Helga Friðriksdóttir
Arnór Ingi Finnbjörnsson
Þórey Jónsdóttir

Á aðalfundi 2020 voru eftirtalin kjörin í stjórn til tveggja ára:
Kristín Eysteinsdóttir
Brynjar Jóhannesson
Ólafur William Hand

Fleiri framboð hafa ekki borist og er því sjálfkjörið í stjórnina. 

f.h. Kjörnefndar GR.
Bernhard Bogason

Til baka í yfirlit