Vakin hefur verið athygli á því að óheimilt hafi verið að framlengja fresti til að tilkynna framboð til stjórnarsetu til 23. október í stað fyrir 16. október eins og segir i lögum félagsins. Þeir sem hyggjast gefa kost á sér til stjórnarsetu eru því hvattir til að staðfesta það fyrir 16. október næstkomandi.
Kjörnefnd