Glæsilegt mót - Opna Aukakrónur

Glæsilegt mót - Opna Aukakrónur

Opna Aukakrónur fór fram á Grafarholtsvelli í dag. Mótið fylltis á mettíma og var fljótt komin langur biðlisti enda um glæsilegt mót í alla staði. Keppendur vönduðu við hvert högg enda til mikils að vinna. Verðlaun voru veitt fyrir fimm efstu sætin í punktakeppni karla og kvenna. Ernri Steinn lék hringinn á fæstum höggum í dag eða 69 og vann þar með fimm daga ferð með Úrval Útsýn til El Plantio á Spáni. Nándarverðlaun voru veitt þeim sem næstir voru holu á öllum par 3 holum vallarins auk þess sem dregið var um fjölda aukavinnina úr skorkortum í lok dagsins.

 

Úrslitin úr móti dagsins urðu þessi:

Besta skor: Ernir Steinn Arnarsson 69 högg

Punkakeppni karla:

1. Kristófer Sigurðarson 41 p. 
2. Sveinn Magni Jensson GÖ 40 p
3. Vilhjálmur E Birgisson GL 40 p
4. Ingólfur Hauksson GKG 40 p
5. Örn Árnason 40 p

Punktakeppni kvenna:

1. Elísabet Jónsdóttir GR 42 p
2.  Jódís Bóasdóttir GK 40 p
3. Helga Hermannsdóttir GO 36 p
4. Rakel Þorsteinsdóttir 35 p
5. Elín Jóhannesdóttir 34 p

Nándarverðlaun:

2.braut – Einar Karl Jónsson 47 cm
6.braut -  Ernir Steinn Arnarsson 118 cm
11.braut – Stefán Guðjónsson 1,75 m
17.braut – Haukur Gíslason 1,65 m

 

Lengsta upphafshögg á 3.braut : Gísli Freyr Ólafsson

Næstur holu í öðru höggi á 18.braut: Alastair Ken 2,04 m

Vinningshafar úr útdrætti skorkorta:

  • Sigþór Hilmarsson
  • Einar Snær Ásbjörnsson
  • Gísli Freyr Ólafsson
  • Georg Viðar Hannah
  • Ingibjörg Hinriksdóttir
  • Sigríður María Jónsdóttir
  • Gísli Óskarsson
  • Leifur Kristjánsson
  • Róbert Arnar Reynisson
  • Stefán Bjarni Hjaltested
  • Elías Jónsson
  • Arnar Ingi Njarðarson
  • Einar Ólafsson
  • Hilmar Helgi Sigfússon

Golfklúbbur Reykjavíkur þakkar forsvarsmönnum Aukakróna Landsbankans fyrir glæsilegt mót og óskar vinningshöfum dagsins til hamingju með sinn árangur.

Hægt verður að nálgast vinninga á skrifstofu klúbbsins eftir kl. 13:00 mánudaginn 19.ágúst

 

Til baka í yfirlit