Golfbílaumferð leyfð í Grafarholti

Golfbílaumferð leyfð í Grafarholti

Frá og með deginum í dag hefur verið opnað fyrir umferð golfbíla á Grafarholtsvelli. 

Fram að þessu hefur völlurinn verið viðkvæmur eftir veturinn og golfbílaumferð því ekki verið leyfð en með hækkandi sól hefur ástandið batnað og Grafarholtið orðið tilbúið til að taka á móti umferð. 

Vallarstjórar

Til baka í yfirlit