GR merktur fatnaður sem pantaður var á mátunardegi ÍSAM sem haldin var í mars er nú tilbúinn til afhendingar á skrifstofu klúbbsins.
Þær pantanir sem teknar voru niður þegar tiltektardagur var haldinn eru væntanlegar í lok næstu viku.
Golfklúbbur Reykjavíkur