Báðir vellir lokaðir í dag föstudag vegna frosts

Báðir vellir lokaðir í dag föstudag vegna frosts

Ákvörðun hefur verið tekin að báðir vellir okkar verða lokaðir í dag vegna frosts. Kylfingar eru beðnir um að fylgjast nánar með stöðunni fyrir helgina á rástímayfirliti á golf.is.

Til baka í yfirlit