Haustmóti GR kvenna aflýst

Haustmóti GR kvenna aflýst

Vegna mjög óhagstæðrar veðurspár á sunnudaginn og lélegrar skráningar verðum við að aflýsa Haustmótinu í ár. Þær konur sem hafa greitt mótsgjaldið vinsamlega sendið póst á Guðrúnu gjaldkera: gudrunos@yahoo.com  með upplýsingum til að millifæra.

Við eigum eftir að slútta Sumarmótaröðinni og munum tilkynna það á næstu dögum. 

Haustkveðjur
Kvennanefndin

Til baka í yfirlit