Íslandsmót Golfklúbba 18 ára og yngri – Sveitir GR

Íslandsmót Golfklúbba 18 ára og yngri – Sveitir GR

Íslandsmót Golfklúbba í barna- og unglingaflokkum verður haldið dagana 25. – 27. júní. Keppni í aldursflokki 16 – 18 ára verður leikin á Hellu og munu 15 ára og yngri leika á Akranesi.

Golfklúbbur Reykjavíkur sendir 7 sveitir til keppni í ár og  eru þær skipaðar eftirfarandi kylfingum:

16-18 ÁRA
Korpa
Arnór Tjörvi Þórsson
Böðvar Bragi Pálsson
Dagbjartur Sigurbrandsson
Finnur Gauti Vilhelmsson
Tómas Eiríksson Hjaltested

Grafarholt
Arnór Már Atlason
Bjarni Þór Lúðvíksson
Egill Orri Valgeirsson
Ísleifur Arnórsson
Jóhann Frank Halldórsson
Kjartan Sigurjón Kjartansson

Korpa
Auður Sigmundsdóttir
Ásdís Valtýsdóttir
Bjarney Ósk Harðardóttir
Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir
Nína Margrét Valtýsdóttir


15 ÁRA OG YNGRI
Korpa
Berglind Ósk Geirsdóttir
Brynja Dís Viðarsdóttir
Helga Signý Pálsdóttir
Pamela Ósk Hjaltadóttir
Perla Sól Sigurbrandsdóttir
Þóra Sigríður Sveinsdóttir

Grafarholt
Ágústa María Valtýsdóttir
Erna Steina Eysteinsdóttir
Gabríella Neema Stefánsdóttir
Margrét Jóna Eysteinsdóttir
Ninna Þórey Björnsdóttir
Ragna Lára Ragnarsdóttir

Korpa
Elías Ágúst Andrason
Eyþór Björn Emilsson
Fannar Grétarsson
Halldór Viðar Gunnarsson
Hjalti Kristján Hjaltason
Tryggvi Jónsson

Grafarholt
Daníel Björn Baldursson
Daniel Sean Hayes
Heimir Krogh Haraldsson
Ingimar Jónasson
Jón Eysteinsson
Valdimar Kristján Ólafsson


Við óskum ungu kylfingum okkar góðs gengis og góðrar skemmtunar í Íslandsmóti Golfklúbba 2020 og hlökkum til að fylgjast með keppni.

Golfklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit