Íslandsmót golfklúbba 2018

Íslandsmót golfklúbba 2018

Íslandsmót golfklúbba verður leikið, eins og kunnugt er, dagana 10. – 12. ágúst næstkomandi. Keppni í karlaflokki mun fara fram hjá Golfklúbbnum Leyni, Akranesi en keppni í kvennaflokki verður leikin hjá Golfklúbbnum Keili, Hafnarfirði. Lið Golfklúbbs Reykjavíkur 2018 verða þannig skipuð:

 

Karlalið.

 • Andri Þór Björnsson
 • Arnór Ingi Finnbjörnsson
 • Haraldur Franklín Magnús
 • Hákon Örn Magnússon
 • Jóhannes Guðmundsson
 • Sigurður Bjarki Blumenstein
 • Stefán Þór Bogason
 • Viktor Ingi Einarsson
 • Stefán Már Stefánsson – Liðsstjóri

 

Kvennalið.

 • Ásdís Valtýsdóttir
 • Eva Karen Björnsdóttir
 • Gerður Hrönn Ragnarsdóttir
 • Halla Björk Ragnarsdóttir
 • Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir
 • Ragnhildur Kristinsdóttir
 • Ragnhildur Sigurðardóttir
 • Saga Traustadóttir
 • Árni Páll Hansson – Liðsstjóri
Til baka í yfirlit