Íslandsmót golfklúbba 50 ára og eldri: skipun liða GR 2018

Íslandsmót golfklúbba 50 ára og eldri: skipun liða GR 2018

Íslandsmót golfklúbba í flokki 50 ára og eldri fer fram um næstu helgi, Golfklúbbur Reykjavíkur sendir lið í keppnina bæði í karla- og kvennaflokki en klúbburinn leikur í 1. deild. Keppni í kvennaflokki fer fram hjá Goflklúbbi Akureyrar en karlarnir leika á suðurnesjunum hjá Golfklúbbi Grindavíkur. Lið Golfklúbbs Reykjavíkur 2018 verða þannig skipuð:

Lið GR kvenna:
Auður Elísabet Jóhannsdóttir
Ásgerður Sverrisdóttir
Ásta Óskarsdóttir
Guðrún Garðars
Ingibjörg Ketilsdóttir
Jóhanna Bárðardóttir
Margrét Geirsdóttir
Steinunn Sæmundsdóttir

Liðsstjóri: Margrét Geirsdóttir

Lið GR karla:
Árni Páll Hansson
Guðmundur Arason
Sigurður Pétursson
Guðjón Grétar Daníelsson
Ellert Magnason
Sigurður Hafsteinsson
Hörður Sigurðsson
Jón Haukur Guðlaugsson 

Liðsstjóri: Sigurjón Árni Ólafsson

Golfklúbbur Reykjavíkur óskar liðunum góðs gengið í keppninni á komandi helgi.

 

Til baka í yfirlit