Íslandsmót golfklúbba 50+ leikið um helgina – sveitir GR

Íslandsmót golfklúbba 50+ leikið um helgina – sveitir GR

Íslandsmót golfklúbba í flokki +50 ára fer fram víða um landið dagana 20.-22 ágúst.

Sveitir GR eiga titil að verja í 1. deild karla og kvenna og munu karlarnir leika á hjá Golfklúbbi Akureyrar á meðan konurnar leika hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja.

Við óskum okkar fólki góðs gengis í baráttunni  næstu daga, áfram GR!

Sveitir GR eru þannig skipaðar: 

Sveit GR í 1.deild kvenna
Ásgerður Sverrisdóttir
Ásta Óskarsdóttir
Auður Elísabet Jóhannsdóttir
Líney Rut Halldórsdóttir
Oddný Sigsteinsdóttir
Ragnhildur Sigurðardóttir
Signý Marta Böðvarsdóttir
Sigríður Kristinsdóttir

Liðsstjóri: Margrét Geirsdóttir

 

Sveit GR í 1.deild karla
Guðmundur Arason
Jón Karlsson
Jón Kristbjörn Jónsson
Frans Páll Sigurðsson
Hannes Eyvindsson
Hörður Sigurðsson
Sigurður H. Hafsteinsson
Sigurður Pétursson (Spilandi liðsstjóri)

Til baka í yfirlit