Íslandsmót golfklúbba 50+ - úrslit

Íslandsmót golfklúbba 50+ - úrslit

Íslandsmót golfklúbba í flokki +50 ára fór fram víða um landið dagana 20.-22 ágúst. Sveitir Golfklúbbs Reykjavíkur léku í 1. deild og hafnaði karlaliðið í 3. sæti en kvennaliðið í 2. sæti í keppninni og óskum við þeim til hamingju með árangurinn. 

Helstu úrslit og hlekki í skjöl hjá viðkomandi deildum þar sem hægt er að finna úrslit úr einstaka leikjum úr hverri umferð má finna hér fyrir neðan.


Íslandsmót golfklúbba – eldri kylfinga 1. deild karla Golfklúbbur Akureyrar.

1.deild karla, lokastaðan:
*Efsta liðið fer upp um deild og neðsta liðið fellur um deild.

 1. Golfklúbbur Akureyrar (GA)
 2. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (GKG)
 3. Golfklúbbur Reykjavíkur (GR)
 4. Golfklúbbur Öndverðarness (GÖ)
 5. Golfklúbburinn Keilir (GK)
 6. Golfklúbburinn Oddur (GO)
 7. Golfklúbbur Suðurnesja (GS)
 8. Nesklúbburinn (NK)

Íslandsmót golfklúbba – eldri kylfinga 1. deild kvenna Golfklúbbur Vestmannaeyja.

1.deild kvenna, lokastaðan:
*Efsta liðið fer upp um deild og neðsta liðið fellur um deild.

 1. Golfklúbburinn Keilir (GK)
 2. Golfklúbbur Reykjavíkur (GR)
 3. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (GKG)
 4. Golfklúbburinn Oddur (GO)
 5. Golfklúbbur Akureyrar (GA)
 6. Nesklúbburinn (NK)
 7. Golfklúbbur Mosfellsbæjar (GM)
 8. Golfklúbbur Hamar /Fjallabyggð. (GHD/GFB)

Íslandsmót golfklúbba – eldri kylfinga 2. deild kvenna Golfklúbbur Vestmannaeyja

2.deild kvenna, lokastaðan:
*Efsta liðið fer upp um deild og neðsta liðið fellur um deild.

 1. Golfklúbbur Vestmannaeyja (GV)
 2. Golfklúbbur Kiðjabergs (GKB)
 3. Golfklúbbur Öndverðarness (GÖ)
 4. Golfklúbbur Selfoss (GOS)
 5. Golfklúbbur Suðurnesja (GS)


Íslandsmót golfklúbba – eldri kylfinga, 2. deild karla Golfklúbbur Sandgerðis

2.deild karla, lokastaðan:
*Efsta liðið fer upp um deild og neðsta liðið fellur um deild.

 1. Golfklúbbur Borgarness (GB)
 2. Golfklúbbur Sandgerðis (GSG)
 3. Golfklúbburinn Leynir (GL)
 4. Golfklúbbur Mosfellsbæjar (GM)
 5. Golfklúbbur Vestmannaeyja (GV)
 6. Golfklúbbur Setbergs (GSE)
 7. Golfklúbbur Vatnsleysustrandar 8gvS)
 8. Golfklúbbur Kiðjabergs (GKB)

Íslandsmót golfklúbba – eldri kylfinga, 3. deild karla Golfklúbbur Sandgerðis.

3.deild karla, lokastaðan:
*Efsta liðið fer upp um deild.

 1. Golfklúbburinn Esja (GE)
 2. Golfklúbbur Grindavíkur (GG)
 3. Golfklúbbur Selfoss (GOS)
 4. Golfklúbbur Bolungarvíkur (GOB)
 5. Golfklúbburinn Hamar Dalvík (GHD)

Frétt tekin af golf.is

Til baka í yfirlit