Íslandsmót golfklúbba í flokki +50 ára fór fram víða um landið dagana 20.-22 ágúst. Sveitir Golfklúbbs Reykjavíkur léku í 1. deild og hafnaði karlaliðið í 3. sæti en kvennaliðið í 2. sæti í keppninni og óskum við þeim til hamingju með árangurinn.
Helstu úrslit og hlekki í skjöl hjá viðkomandi deildum þar sem hægt er að finna úrslit úr einstaka leikjum úr hverri umferð má finna hér fyrir neðan.
Íslandsmót golfklúbba – eldri kylfinga 1. deild karla Golfklúbbur Akureyrar.
1.deild karla, lokastaðan:
*Efsta liðið fer upp um deild og neðsta liðið fellur um deild.
- Golfklúbbur Akureyrar (GA)
- Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (GKG)
- Golfklúbbur Reykjavíkur (GR)
- Golfklúbbur Öndverðarness (GÖ)
- Golfklúbburinn Keilir (GK)
- Golfklúbburinn Oddur (GO)
- Golfklúbbur Suðurnesja (GS)
- Nesklúbburinn (NK)
Íslandsmót golfklúbba – eldri kylfinga 1. deild kvenna Golfklúbbur Vestmannaeyja.
1.deild kvenna, lokastaðan:
*Efsta liðið fer upp um deild og neðsta liðið fellur um deild.
- Golfklúbburinn Keilir (GK)
- Golfklúbbur Reykjavíkur (GR)
- Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (GKG)
- Golfklúbburinn Oddur (GO)
- Golfklúbbur Akureyrar (GA)
- Nesklúbburinn (NK)
- Golfklúbbur Mosfellsbæjar (GM)
- Golfklúbbur Hamar /Fjallabyggð. (GHD/GFB)
Íslandsmót golfklúbba – eldri kylfinga 2. deild kvenna Golfklúbbur Vestmannaeyja
2.deild kvenna, lokastaðan:
*Efsta liðið fer upp um deild og neðsta liðið fellur um deild.
- Golfklúbbur Vestmannaeyja (GV)
- Golfklúbbur Kiðjabergs (GKB)
- Golfklúbbur Öndverðarness (GÖ)
- Golfklúbbur Selfoss (GOS)
- Golfklúbbur Suðurnesja (GS)
Íslandsmót golfklúbba – eldri kylfinga, 2. deild karla Golfklúbbur Sandgerðis
2.deild karla, lokastaðan:
*Efsta liðið fer upp um deild og neðsta liðið fellur um deild.
- Golfklúbbur Borgarness (GB)
- Golfklúbbur Sandgerðis (GSG)
- Golfklúbburinn Leynir (GL)
- Golfklúbbur Mosfellsbæjar (GM)
- Golfklúbbur Vestmannaeyja (GV)
- Golfklúbbur Setbergs (GSE)
- Golfklúbbur Vatnsleysustrandar 8gvS)
- Golfklúbbur Kiðjabergs (GKB)
Íslandsmót golfklúbba – eldri kylfinga, 3. deild karla Golfklúbbur Sandgerðis.
3.deild karla, lokastaðan:
*Efsta liðið fer upp um deild.
- Golfklúbburinn Esja (GE)
- Golfklúbbur Grindavíkur (GG)
- Golfklúbbur Selfoss (GOS)
- Golfklúbbur Bolungarvíkur (GOB)
- Golfklúbburinn Hamar Dalvík (GHD)