Íslandsmót golfklúbba – Sjórinn/Áin leikið sem 18 holur dagana 19. – 24. júlí

Íslandsmót golfklúbba – Sjórinn/Áin leikið sem 18 holur dagana 19. – 24. júlí

Dagana 22. – 24. júlí verður Íslandsmót golfklúbba leikið hjá Golfklúbbi Reykjavíkur og Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Þeim sveitum sem munu taka þátt stendur tilboða að leika æfingahringi á völlum félaganna í næstu viku. Af þessum ástæðum verður Sjórinn/Áin leikið sem 18 holu völlur Korpunnar dagana 19. – 24. júlí eins og birt hefur verið á leikfyrirkomulagi. Landið verður leikið sem 9 holur þessa sömu daga.

Við hvetjum félagsmenn til að mæta og fylgjast með leik hjá sveitum klúbbsins.

Áfram GR!

Til baka í yfirlit