Nú hafa fyrstu hollin verða ræst út á Íslandsmóti golfklúbba 2019.
Hér að neðan er hlekkur í glærukynningu sem rúllar með stöðunni eins og hún er út á velli og er skorið uppfært skorið á 3 til 6 holu fresti.
https://slides.golfbox.dk/?rid=71232
Við hvetjum okkar félagsmenn einnig til að mæta á völlinn, fylgjast með leik og hvetja okkar fólk.
Golfklúbbur Reykjavíkur