Íslandsmót golfklúbba - Sveitir GR í 1.deild

Íslandsmót golfklúbba - Sveitir GR í 1.deild

Íslandsmót golfklúbba í 1.deild karla og kvennaflokki verður haldið dagana 23. - 25. júlí á völlum Golfklúbbsins Odds og Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar.

  

Leikir í riðlum fara fram á báðum völlum á fimmtudegi og föstudegi og munu leikir um 1. - 4. sæti fara fram á Urriðavelli og leikir um 5. - 8. sæti á Leirdalsvelli á laugardeginum.

Við hvetjum alla til þess að styðja við bakið á okkar bestu kylfingum og njóta þess að fylgjast með spennandi keppni og gæða golfi.

 

Kvennasveit GR

Ásdís Valtýsdóttir

Eva Karen Björnsdóttir

Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir

Nína Margrét Valtýsdóttir

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir

Perla Sól Sigurbrandsdóttir

Ragnhildur Kristinsdóttir

Saga Traustadóttir

 

Karlasveit GR

Andri Þór Björnsson

Arnór Ingi Finnbjörnsson

Böðvar Bragi Pálsson

Dagbjartur Sigurbrandsson

Hákon Örn Magnússon

Jóhannes Guðmundsson

Sigurður Bjarki Blumenstein

Viktor Ingi Einarsson

 

Áfram GR!

Til baka í yfirlit