Íslandsmót í golfi – rástímar fyrir fyrsta keppnisdag

Íslandsmót í golfi – rástímar fyrir fyrsta keppnisdag

Rástímar fyrir fyrsta keppnisdaginn á Íslandsmótinu í golfi 2019 liggja nú fyrir.

Fyrsti keppnisdagur er fimmtudagurinn 8. ágúst og verða leiknar 72 holur á fjórum keppnisdögum.

Allir rástímar, skor og staða eru aðgengileg hér

Skor verður uppfært hjá öllum ráshópum eftir hverja holu sem leikin er. Keppendur eða aðstoðarmenn þeirra sjá um að skrá inn skorið fyrir sinn ráshóp. Notast er við Golfbox skorskráningarkerfið – en GSÍ mun innleiða þá lausn á næsta ári.

 

Til baka í yfirlit