Íslandsmót í golfi - sterkur keppendahópur þegar skráður til leiks

Íslandsmót í golfi - sterkur keppendahópur þegar skráður til leiks

Helgina 8. - 11. ágúst fer fram Íslandsmótið í golfi á Grafarholtsvelli, keppendahópurinn er orðinn mjög sterkur og hafa margfaldir Íslandsmeistarar meðal annars skráð sig til leiks. 

Við hvetjum áhugsama til að mæta á völlinn og fylgjast með keppni um þarnæstu helgi.

Til baka í yfirlit