Reikna má með að áhorfendafjöldinn á Grafarholtsvelli verði fjölmennur um helgina enda keppendahópurinn sterkur, veðrið gott og verður gaman að fylgjast með okkar bestu kylfingum keppast um Íslandsmeistaratitilinn.
Á meðfylgjandi mynd má sjá yfirlit af svæðinu og hvernig aðgengi verður að vellinum dagana 8. - 11. ágúst.
Hvetjum áhugsama til að mæta og fylgjast með leik!