Jólamarkaður í golfverslun Grafarholti

Jólamarkaður í golfverslun Grafarholti

Þriðjudaginn 7. desember og miðvikudaginn 8. desember verður haldinn útsala og jólamarkaður í golfverslun GR Grafarholti. 

Hægt verður að gera góð kaup á golffatnaði og GR merktum vörum, opnunartími frá kl. 11:00-19:00 báða dagana. 


Græjum jólagjafir kylfingsins í Grafarholti þetta árið!

Til baka í yfirlit