Komdu að æfa í vetur!

Komdu að æfa í vetur!

Arnar Snær Hákonarson býður upp á æfingar fyrir hinn almenna kylfing yfir vetratímann. Æfingarnar eru opnar öllum kylfingum óháð getu og golfklúbb. Æfingarnar eru vikulega og annan hvern laugardag sem sagt 6 æfingar á mánuði!

Þú velur æfingartíma sem hentar þér, einfaldara verður það ekki. Æfingar fara fram í Básum og á Korpúlfsstöðum.

Laugardagsæfingar eru opnar æfingar frá 10–12.

Æfingarhópur 1 - Mánudagar kl. 17:00.
Hefst 12. nóvember til 12. desember og 14. janúar til 14. maí 2019.

Æfingarhópur 2 - Mánudagar kl. 18:00.
Hefst 12. nóvember til 12. desember og 14. janúar til 14. maí 2019.

Æfingarhópur 3 - Miðvikudagar kl. 17:00.
Hefst 14. nóvember til 14. desember og 16. janúar til 16. maí 2019.

Æfingarhópur 4 - Miðvikudagar kl. 18:00.
Hefst 14. nóvember til 14. desember og 16. janúar til 16. maí 2019.

Verð 10.000 kr. mánuðurinn (Boltar ekki innifaldir)

Hámarksfjöldi í hverjum hóp eru sex kylfingar.

Kennari verður Arnar Snær Hákonarsson PGA golfkennari og fara skráningar fram í gegnum netfangið arnarsn@grgolf.is

Til baka í yfirlit