Korpúlfsstaðarvöllur – Áin/Landið opið í dag og næstu daga

Korpúlfsstaðarvöllur – Áin/Landið opið í dag og næstu daga

Nú er hitastigið komið í rauðar tölur á ný og verða tvær lykkjur Korpúlfsstaðarvallar, Áin/Landið, opnar fyrir félagsmenn í dag og má reikna með næstu daga. Félagsmenn eru þó beðnir um að fylgjast með opnuninni inn á rástímaskráningu á golf.is.

Engin golfbílaumferð er leyfð á vellinum en alltaf er hægt að fara á golfbíl á Thorsvöll sem opinn er allt árið.

Golfklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit