Kylfingur 2018 - vefútgáfa

Kylfingur 2018 - vefútgáfa

Á aðalfundi voru kynntar breytingar í útgáfu Kylfings, fréttablaði klúbbsins, sem kemur út árlega. Frá og með árinu 2018 mun Kylfingur koma út á vefútgáfu og er fyrsta rafræna eintakið að finna hér á forsíðu vefsins. Þar sem blaðið er að koma seinna út en félagsmenn hafa átt að venjast er samantekt áranna 2017-2018 í þessari útgáfu blaðsins. 

Við vonum að félagsmenn og aðrir kylfingar hafi ánægju af. 

Golfklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit