Kynning á golfreglum haldin á Korpu mánudaginn 14. júní

Kynning á golfreglum haldin á Korpu mánudaginn 14. júní

Yfirdómari Golfklúbbs Reykjavíkur, Aron Hauksson, verður með kynningu á golfreglunum fyrir byrjendur og alla þá sem vilja læra grunnatriðin í golfreglunum.

Kynningin verður haldin mánudaginn 14. Júní klukkan 19.30 á 2. hæð Korpúlfsstaða og má reikna með að hún standi yfir í ca. 1 ½ - 2 klst.

Hvetjum alla sem vilja kynna sér reglur í golfíþróttinni betur til að mæta!

Golfklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit