Kynning og mátun á GR merktum FootJoy fatnaði

Kynning og mátun á GR merktum FootJoy fatnaði

Íslensk Ameríska mun halda kynningu og mátun fyrir félagsmenn á GR merktum FootJoy fatnaði. Kynningin verður haldin á Korpunni laugardaginn 6. apríl frá kl. 13:00-17:00 - hægt verður að máta og leggja inn pöntun á staðnum.

Við hvetjum félagsmenn til að mæta og sjá hvað strákarnir hjá ÍSAM hafa upp á að bjóða. 

Hlökkum til að sjá ykkur!

Golfklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit