Landið lokar tímabundið frá og með deginum í dag

Landið lokar tímabundið frá og með deginum í dag

Ágætu félagsmenn,

Eins og tilkynnt hefur verið á miðlum okkar þá opnar Korpan formlega þann 1. maí næstkomandi. Landið hefur verið opið inn á vetrarflatir í allan vetur og hafa margir félagsmenn nýtt sér það að spila nokkrar holur yfir vetrartímann. Nú er svo komið að við þurfum að loka Landinu tímabundið frá og með deginum í dag, 26. apríl og fram að formlegri opnun.

Ástæða lokunar er sú að vallarstarfsmenn þurfa að undirbúa Landið fyrir opnun. Við bendum á að Thorsvöllur er ávallt opinn og geta félagsmenn nýtt sér að leika þann völl á meðan lokun stendur yfir. 

Golklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit