Nú er skráningu lokið í liðakeppni GR 2019 og voru það 19 lið sem skráðu sig til leiks þetta árið.
Þetta er fjórða árið í röð sem keppnin fer fram og er þetta mesti fjöldi liða sem tekið hefur þátt í til þessa. Í fyrra voru 13 lið með og eru þau öll með aftur í ár enda er um mjög skemmtilega keppni að ræða. Auk þess skráðu sig 6 ný lið til leiks.
Liðunum er skipt í fjóra riðla þar sem öll liðin keppa við hvort annað.
Að lokinni riðlakeppni fara tvö efstu liðin úr hverjum riðli áfram í 8 liða úrslit og þá tekur við útsláttarkeppni.
Liðin hafa mánuð til þess að ljúka leikjum í riðlakeppni eða fram að meistaramóti.
Skipting í riðla er eftirfarandi:
Mótanefnd