Liðakeppni GR: J. Lindeberg bikarinn - 24 lið skráð til leiks

Liðakeppni GR: J. Lindeberg bikarinn - 24 lið skráð til leiks

Nýr styrktaraðili er að liðakeppni GR í ár sem nú heitir J. Lindeberg bikarinn.

  

Í ár eru keppnisliðin 24 og hafa aldrei verið fleiri. Leikið er í 6 riðlum með fjórum liðum í hverjum riðli. Riðlakeppnin verður leikin fram að verslunarmannahelgi, en að lokinni riðlakeppni hefst útsláttarkeppni. Sigurlið hvers riðils kemst áfram í riðlakeppnina auk tveggja liða í öðru sæti riðlanna.

Í ágúst mánuði mun útsláttarkeppnin fara fram. Í lok mánaðarins verður síðan úrslitaleikur keppninnar.

Dregið hefur verið í riðla og er riðlaskipting eftirfarandi:

Mótanefnd

Til baka í yfirlit