Líkur á næturfrosti um helgina

Líkur á næturfrosti um helgina

Nú fer að líða að helginni og eru báðir vellir vel bókaðir. Líkur eru á næturfrosti um helgina og eru kylfingar beðnir um að sýna vallarstarfsmönnum okkar skilning ef loka þarf völlunum okkar tímabundið vegna næturfrosts.

Klósettaðstaða á 10.braut hefur nú verið lokað.

Til baka í yfirlit