Lokað fyrir alla golfbílaumferð á Grafarholtsvelli

Lokað fyrir alla golfbílaumferð á Grafarholtsvelli

Vegna bleytu og rigninga undanfarna daga verður lokað fyrir alla golfbílaumferð á Grafarholtsvelli í dag, á þetta við um einkabíla og golfbíla sem leigðir eru hjá klúbbnum. 

Tilkynnt verður í fyrramálið hvort opnað verði fyrir umferð golfbíla á morgun. 

Golfklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit