Lokað fyrir golfbíla á Grafarholtsvelli

Lokað fyrir golfbíla á Grafarholtsvelli

Ákveðið hefur verið að loka fyrir umferð golfbíla á Grafarholtsvelli út þessa viku, mikil bleyta er á vellinum og veðurspáin ekki hagstæð næstu daga.

Opið er fyrir golfbílaumferð á Korpúlfsstaðavelli. 

Vallarstjórar 

Til baka í yfirlit