Lokað fyrir golfbílaumferð á Korpu á morgun, þriðjudag

Lokað fyrir golfbílaumferð á Korpu á morgun, þriðjudag

Lokað verður fyrir umferð golfbíla á Korpúlfsstaðavelli á morgun, þriðjudag. Mikil bleyta er á vellinum eftir rigningar síðustu daga og verður staðan tekin aftur á morgun og tilkynnt þegar ákveðið verður að opna aftur fyrir umferð á vellinum. 

Kveðja,
Yfirvallarstjóri

Til baka í yfirlit