Lokað fyrir umferð golfbíla á Grafarholtsvelli í dag

Lokað fyrir umferð golfbíla á Grafarholtsvelli í dag

Lokað verður fyrir umferð golfbíla á Grafarholtsvelli í dag vegna bleytu, staðan verður tekin daglega næstu daga og eru kylfingar beðnir um að fylgjast með hvort opið sé fyrir umferð á vellinum eða ekki.  

Kveðja,
Vallarstjóri

Til baka í yfirlit