Lokað fyrir umferð golfbíla á Korpu

Lokað fyrir umferð golfbíla á Korpu

Lokað hefur verið fyrir alla umferð golfbíla á Korpúlfsstaðarvelli vegna bleytu. 

Umferð einkabíla hefur verið leyfð á vellinum undanfarna daga en vegna mikillar bleytu og áframhaldandi úrkomu hefur verið lokað fyrir umferð, tilkynning mun koma frá vallarstjóra verði opnað fyrir golfbílaumferð að nýju. 

Golfklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit